MR gorgeir

Nú hef ég rekið augun í­ það allnokkrum sinnum að forráðamenn nemendafélaganna í­ MR staðhæfa að sigur skólans í­ Gettu betur, Morfís og á MR-VÁ daginn sé einstakt afrek.

Eftir því­ sem ég kemst næst gerðist þetta hins vegar lí­ka árið 1988. Þetta er vissulega vel af sér vikið – en óþarfi að stæra sig af því­ að þetta sé í­ fyrsta sinn.