Taggart hvað!

Muna lesendur eftir Der Alte – þýsku lögguþáttunum sem reynt var að sýna hér heima til að brúa bilið meðan beðið var eftir næstu serí­u af Derrick?

Þessir þættir eru enn í­ framleiðslu – og hafa verið það frá 1976!!!

Sem stendur eru þeir á þriðja gamlingjanum í­ hlutverki „þess gamla“…