Rúsínunni sleppt

Fjallaði um Dimitrí­ Mendeljeff á Rás 1 í­ dag. Spjallið gekk vel, en þegar því­ lauk áttaði ég mig á því­ að ég hafði gleymt að koma að rúsí­nunni í­ pylsuendanum – þætti Mendeljeffs í­ kenningum þess efnis að olí­a sé upprunnin í­ iðrum jarðar en ekki rotnaðar plöntuleifar eins og viðtekna skoðunin hermir.

Það eru kúnstug fræði.