Nú þarf ég að slá upp í mínum eitursnjöllu lesendum.
Sem kunnugt er voru Íslendingar í hópi þeirra þjóða sem viðurkenndi útlagastjórn Rauðra Khmera hvað allra lengst sem lögmæt stjórnvöld í Kambódíu – og hafa mér vitanlega aldrei séð ástæðu til að biðjast afsökunar á þeirri óhæfu.
En hvaða ár var það aftur sem við snerum baki við þeim?