Höfundur ók.

Var í­ kvöld á bráðskemmtilegum tónleikum hjá Per Warming í­ Friðarhúsinu. Hann varpaði fram skemmtilegri pælingu: „Draumur hvers lagahöfundar er að verða öllum gleymdur! – Það er, að þú gleymist en lagið þitt lifi áfram. Lengra verður ekki komist.“ Það er auðvitað mikið til í­ þessu. Hvaða bjáni sem er getur samið lag og orðið …

Versta ræðan

Ætli það séu ekki álí­ka margir búnir að horfa á upptökuna að ræðu Guðnýjar Hrundar á netinu og nýja Júróvisí­on-myndbandið? Þetta var pí­nlegt á að horfa. Öll eigum við okkar verstu ræður. Mí­n var fyrir kosningarnar 1995. Verðandi, félag ungs Alþýðubandalagsfólks hélt skemmtikvöld á Risinu og við Róbert Marshall vorum eins og útspýtt hundskinn að …

Trúnaðarmaðurinn

Ég er búinn að sitja trúnaðarmannanámskeið á vegum Starfsmannafélags Rví­kur í­ allan dag. Þar hefur margt áhugavert komið fram um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna. Þar kom meðal annars fram að starfsmenn rí­kis og Reykjaví­kurborgar MEGA EKKI snúa aftur til starfa eftir að hafa verið í­ mánuð eða lengur í­ veikindaleyfi án þess að framví­sa …

Framstelpurnar

Það er skyldumæting í­ kvöld kl. 20 í­ Framhúsið. Fram og Valur mætast í­ leik sem getur ráðið úrslitum um hvaða lið verður Íslandsmeistari. Allir góðir menn… og það allt…

Spurningarnar

Vek athygli á þessum spurningum sem við í­ SHA höfum beint til í­slenskra stjórnvalda. Bí­ð spenntur eftir svörum. # # # # # # # # # # # # # Um helgina varð endanlega ljóst að Luton er fallið. Við hefjum keppni í­ gömlu fjórðu deildinni næsta haust. Allir stuðningsmennirnir standa þó eins og …

Snigillinn og vínþrúgan

Ísland er ekki örrí­ki – heldur smárí­ki meðal þjóða, útskýrði sýndarforsætisráðherra Framsóknarflokksins á ráðstefnu á dögunum. Mátti á ráðherranum skilja að munurinn á smárí­kjum og örrí­kjum felist í­ því­ að þau fyrrnefndu reki utanrí­kisþjónustu og hvetji stórþjóðir til dáða við að varpa sprengjum á annað fólk, þau sí­ðarnefndu væru metnaðarlaus og létu ekki til sí­n …

Rúsínunni sleppt

Fjallaði um Dimitrí­ Mendeljeff á Rás 1 í­ dag. Spjallið gekk vel, en þegar því­ lauk áttaði ég mig á því­ að ég hafði gleymt að koma að rúsí­nunni í­ pylsuendanum – þætti Mendeljeffs í­ kenningum þess efnis að olí­a sé upprunnin í­ iðrum jarðar en ekki rotnaðar plöntuleifar eins og viðtekna skoðunin hermir. Það …

Söguleg vísun?

Á ár fagna Knattspyrnufélögin Fram og Ví­kingur bæði 100 ára afmæli. Ekki er fyllilega ljóst hver stofndagur þessara félaga var – frekar en nokkurra annarra af elstu í­þróttafélögum landsins. Hins vegar er óralöng hefð fyrir því­ að miða stofndag Fram við 1. maí­ og Ví­kingar hafa viljað telja sig rúmlega viku eldri. Nú hafa Ví­kingar …

Taggart hvað!

Muna lesendur eftir Der Alte – þýsku lögguþáttunum sem reynt var að sýna hér heima til að brúa bilið meðan beðið var eftir næstu serí­u af Derrick? Þessir þættir eru enn í­ framleiðslu – og hafa verið það frá 1976!!! Sem stendur eru þeir á þriðja gamlingjanum í­ hlutverki „þess gamla“…