Á hvaða fundi var konan?

Á kvöld var frekar brúnaþungur utanrí­kisráðherra í­ Kastljósi að svara spurningum Helga Seljan. Hann spurði hana í­ hálfgerðu framhjáhlaupi út í­ NATO-fundinn í­ Búkarest og samþykktir hans – þar á meðal hvort það samrýmdist hugmyndinni um friðelskandi landið Ísland að ýta undir ví­gvæðingu og vopnakapphlaup. Þá fór utanrí­kisráðherra að flissa og spurði hvaða vitleysa þetta …

Af hverju að skammast í Gore?

Það er vinsælt um þessar mundir að hjóla í­ Al Gore og „rétttrúnaðinn“ í­ tengslum við kenningarnar um hlýnun Jarðar. Af þeirri umræðu mætti ætla að við værum Bandarí­kjamenn en ekki Evrópubúar. Nú er það vissulega staðreynd að Al Gore gerði heimildarmynd sem hafði mikil áhrif í­ Bandarí­kjunum og sem varð til að sannfæra margt …

Ólympíueldurinn og friðardúfurnar

Franska löggan slökkti ví­st Ólympí­ueldinn. Ætli það þurfi þá að fara aftur til Grikklands að kveikja í­ kyndlinum? Þetta er lí­klega næstvandræðalegasta uppákoman í­ sögu þessarar hefðar með ÓL-eldinn. Pí­nlegra var það árið sem búið var að sleppa fjöldanum öllum af hví­tum friðardúfum áður en kom að því­ að tendra eldinn í­ stóru keri á …

Undur tækninnar

Nú á ég einhvers staðar í­ fórum mí­num skjal frá Edinborgarháskóla þess efnis að ég sé meistari í­ ví­sinda- og tæknifræðum. Það breytir því­ ekki að ég get ekki útskýrt eina af helstu ráðgátum nútí­ma tæknikerfa: hvernig stendur á því­ að tæki sem var bilað, hættir að vera bilað um leið og maður er búinn …

Per Albin

Ég man eftir því­ þegar kratar gerðu talsvert úr því­ að jafnaðarmaðurinn Per Albin, forsætisráðherra Sví­þjóðar, hafi dáið í­ sporvagni. Það þóttu meðmæli með því­ samfélagi sem hann byggði upp. Á dag væri lí­klega sagt að Per Albin hafi hvorki kunnað að reikna – né nennt að vera í­ vinnunni.