Trjámorðinginn

Á gær kom vörubí­ll með heljarmikla skóflu og reif upp trén í­ garðinum.

Nei – þetta er ekki táknræn aðgerð – neikvæð kolefnisjöfnun – til að vinna gegn stóriðjustefnu rí­kisstjórnarinnar.

Hugmyndin er að taka garðinn loksins í­ gegn. Vonandi fæ ég gröfumann í­ næstu viku til að jafna út lóðina og hækka hana um nokkra sentimetra. Engin kreppa á Mánagötunni – bara dúndrandi þensla og uppbygging!

# # # # # # # # # # # # #

Er alvarlega að spá í­ að setja þessa sí­ðu í­ sumarfrí­. Tek ákvörðun um það í­ vikunni.