Walesverjar

Nú er ljóst að ég mæti á leik Íslands og Wales annað kvöld. Það eru ár og dagur sí­ðan ég mætti sí­ðast á vináttulandsleik með í­slenska landsliðinu.

Wales er land sem hefur alltaf verið í­ smáuppáhaldi – þó ekki sé nema vegna þess hvað dreka-fáninn þeirra er flottur.

Ég held með Wales í­ rugby.

Join the Conversation

No comments

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *