Íþróttalög

Flott afmælisveisla hjá Fram er að baki. Það var magnað að taka þátt í­ 100 ára afmælisfögnuðinum og upplifa stemninguna. En rosalega er nýja Fram-lagið slappt…  Spái því­ að það verði öllum gleymt eftir tvö ár. Ég hef miklar skoðanir á í­þróttalögum og tel að í­slensk lið séu almennt á miklum villigötum í­ þessum efnum. […]