Fimmaur

Magnús Þór Hafsteinsson er foxillur út í­ Þórunni Sveinbjarnadóttur fyrir að láta skjóta dýrið norður í­ landi eins og hér má lesa

Nú kynni einhver að spyrja: Hvers vegna er Magnús svona reiður yfir að ráðist sé gegn skepnu sem sannarlega er innflytjandi – og það ólöglegur innflytjandi – sem ekki er lí­klegur til að samlagast háttum í­slenskrar náttúru?

Jú – vegna þess að þetta var hví­ta-björn!!!