Met?

Fjarðabyggð vann Reyðarfjörð 17:0 í­ bikarkeppni KSÁ í­ kvöld.

Mig minnti alltaf að metið í­ meistaraflokki karla væri íR 16:Grótta 1.

Er það rétt munað hjá mér – og hér þá um met að ræða?