Skrifað í skýin

Jæja, þá er annar hver maður farinn að hefja hollenska landsliðið til skýjanna og krýna þá Evrópumeistara.

Hah! – Ekki gef ég mikið fyrir slí­ka spádóma.

Þvert á móti er þetta hollenska landsliðið í­ hnotskurn. Vinna heimsmeistarana með flugeldasýningu, en tapa svo 1:0 í­ fjórðungsúrslitum á móti okkur Grikkjum. Sanniði til!