Óskiljanlegasta auglýsingin í íslensku sjónvarpi…

…hlýtur að vera auglýsingin frá einhverjum bí­laframleiðandanum sem hamrar á því­ að verkfræðingateymi fyrirtækisins hafi einkaaðgang að lúxushóteli með góðri sundlaug og mörgum veitingastöðum.

Það yrði þó áhugavert ef einhver bankinn tæki þetta upp í­ í­myndarherferð og sýndi löng myndskeið af jólagjöfunum til millistjórnenda sinna…