Asíuboltinn – III

Así­ukeppnin skýrðist allrækilega í­ gær.

1. riðill: ístralir eru komnir áfram.  írak og Katar eru jöfn að stigum og mætast á „heimavelli“ íraka í­ Dubai. Reikna með írak áfram.

2. riðill: Japan og Bahrain komin áfram.

3. riðill: Norður- og Suður-Kórea komin áfram.

4. riðill: Úzbekistan og Sádi Arabí­a komin áfram.

5. riðill: íran komið áfram. Sýrlendingar þurfa að vinna Sameinuðu arabafurstadæmin á útivelli til að skjótast framúr þeim.

Milliriðlarnir klárast eftir viku. Á kjölfarið verður svo dregið í­ lokariðlana. Ég spái tveimur nýjum fulltrúum Así­u í­ lokakeppnina.