Kom heim af enn einum tapleiknum gegn KR í Frostaskjólinu og frétti þá að frúin hafi tekið sig til og klippt í öll snuð barnsins nema eitt. Á kjölfarið voru þau úrskurðuð ónýt og fóru í tunnuna. Á næstu dögum fer síðasta snuðið sömu leið. Þá tekur við skeið kalda kalkúnsins. Ekki hefði ég nú …
Monthly Archives: júní 2008
Pyntingarmeistarinn
Ekki hélt ég nú að ég ætti eftir að standa í svona löguðu… # # # # # # # # # # # # # Á dag fjallaði ég um þrjótinn Lysenko í útvarpinu. Held að það hafi bara tekist prýðilega.