Áfangasigur

Þetta eru bestu fréttir dagsins.

Ég veit um fjölda fólks sem varð fyrir miklum fjárhagslegum skakkaföllum við þessa skerðingu lí­feyrissjóðanna. Dómurinn í­ dag er mikilvægur áfangasigur. Þessu verður samt örugglega ví­sað til hæstaréttar og þá verður að sjá hvað setur.

En ef lí­feyrissjóðirnir fara aftur af stað með þessar reglubreytingar, þá munu margir fylgjast með því­ hvað ráðuneytið gerir.