Hvað ef…?-sagnfræði getur verið skemmtileg.
Hér er fádæma nördaleg grein eftir áhugamann um knattspyrnusögu sem gefur sér þá forsendu að HM í knattspyrnu hefði verið stofnað árið 1906 – og veltir vöngum yfir hverjir hefðu unnið fyrstu mótin.
Frábær Truflun vefur
Hvað ef…?-sagnfræði getur verið skemmtileg.
Hér er fádæma nördaleg grein eftir áhugamann um knattspyrnusögu sem gefur sér þá forsendu að HM í knattspyrnu hefði verið stofnað árið 1906 – og veltir vöngum yfir hverjir hefðu unnið fyrstu mótin.