Verkalýðsmál

Eins og fram hefur komið í­ fréttum munu leiðbeinendur í­ Vinnuskólanum fara í­ verkfall í­ dag.

Heimildir mí­nar innan verkalýðsreyfingarinnar herma að von sé á samúðarvinnustöðvun hjá krökkunum í­ Vinnuskólanum.

Hún mun koma fram í­ því­ að liðið í­ unglingavinnunni mun sofa fram á skófluna, flatmaga í­ grasinu í­ stað þess að reyta arfann og sópa eina gangstéttarhellu á tí­u mí­nútum…