Íslendingar slappir

Þetta er frekar dapurt. Wikipediu-sí­ðan um Ísland á ÓL 2008 inniheldur sem stendur einungis textann:

Iceland is planning to send a team to compete at the 2008 Summer Olympics in Beijing, People’s Republic of China.“

Mjög slappt. Flest þátttökulönd eru komin með keppendalista. Nú mætti einhver vaskur í­slenskur wikkari spýta í­ lófana og kippa þessu í­ liðinn.