Listaháskólinn

Hef ekki skoðun á húsinu sem búið er að teikna við Laugaveginn.

Sjálfum leist mér þó alltaf best á hugmyndina um að flytja Listaháskólann í­ Iðnskólahúsið á Skólavörðuholti ásamt Vörðuskóla – þar sem eru talsverðir viðbyggingarmöguleikar.

Iðnskólinn myndi svo fara á reitinn þar sem Kennaraháskólinn er núna, en KHÁ hlýtur hvort sem er að flytjast á svæði HÁ eftir sameininguna.

Allir sáttir – og engin krí­sa?