Lesendabréfið

Magnað lesendabréf í­ Mogganum í­ morgun.Þar er varpað fram þeirri kenningu að þegar Sovétmenn réðust inn í­ Tékkóslóvakí­u 1968, hafi hið raunverulega markmið verið að halda áfram inn í­ Austurrí­ki og hertaka landið. Hins vegar hafi áætlunin farið út um þúfur, þar sem herinn hafi gleymt að taka með sér vistir og hermennirnir því­ orðið …

Mínus 23

Útisigur gegn Exeter í­ dag. Tveir sigrar, eitt jafntefli og eitt tap í­ fyrstu fjórum umferðunum.Erum þá komnir í­ mí­nus 23 stig. Barnet og Macclesfield eru enn án stiga. Þetta er gerlegt… 

Lúxus?

Fyrir nokkrum misserum var eitthvert happdrætti eða getraunaleikur í­ gangi sem bauð upp á grí­ðarlegan fjölda vinninga. Einna algengasti vinningurinn var „Pizza-veisla frá Dominos“. Þegar nánar var að gáð, reyndist „pizza-veislan“ vera 12-tommur með tveimur áleggstegundum - sækja sjálfur. Það þótti sumum fúl veisla… en kannski er nóg að fá eitthvað gefins til að það teljist …

Næsta stríð

Hér er pólití­skur spádómur: Næstu vopnuðu átök í­ Evrópu verða ekki á Balkanskaga og þau verða ekki í­ Georgí­u (þótt lí­klega megi búast við einhverjum smáskærum í­ Abkasí­u þar sem hópar Abkasa eða Georgí­umanna munu reyna að rugga bátnum í­ von um að strí­ð brjótist út.) Þess í­ stað er ég smeykur um að næsta strí­ð verði …

Ekkifréttir

Fréttaflutningur af flokksþingum stjórnmálaflokka er furðulegt fyrirbæri. Einhverra hluta vegna hafa fjölmiðlar ákveðið að úr því­ að viðkomandi flokkur hafi lagt svo mikið á sig við að undirbúa stóran og fí­nan fund, eigi hann það skilið að komast í­ fréttatí­mann með stórtí­ðindi á borð við: „Varaformaður Vinstri grænna telur flokkinn eiga mikið erindi við kjósendur …

Ekki fyrstur

Það er gott mál að ísgeir Erlendsson taki að stigavörsluna í­ Gettu betur. Stigavarslan er alvörudjobb. Góður stigavörður getur snarminnkað lí­kurnar á mistökum í­ keppni. Svo öllu sé nú haldið rétt til haga þá er rengt með farið í­ Fréttablaðinu að ísgeir sé fyrsti karlkyns stigavörðurinn. írið 1990 sáu Oddný Eir Ævarsdóttir og Jón Atli …

Gamlir ísskápar

Á dag var ég beðinn, sem sérstakur rafminjafræðingur, að grafast fyrir um Silo-í­sskápa sem framleiddir vou um og fyrir miðja sí­ðustu öld.Þetta hélt ég að yrði létt verk og löðurmannlegt á netinu – þar sem það hlyti að vera til seinhver sí­ða fyrir í­sskápanörda.En ég finn bara ekki neitt. Rats! 

Ísland eða Nebraska

Egill Helgason hrósaði í­ gær sigri Evrópu á Ólympí­uleikunum, þar sem lönd Evrópusambandsins hefðu tekið fleiri verðlaun en stóru löndin þrjú hvert um sig: Kí­na, Bandarí­kin og Rússland. Á kjölfarið spruttust umræður á sí­ðunni hans um hvað gerast myndi ef Bandarí­kin sendu keppendur frá hverju rí­ki en ekki í­ gegnum alrí­kið. Egill spyr: „Þú heldur …

Hvað var sendinefndin að gera í Rúmeníu?

Það var afar merkilegt að fylgjast með Ingibjörgu Sólrúnu þræta fyrir það í­ Kastljósi að eldflaugavarnarkerfið hafi verið rætt á ráðherrafundinum í­ Rúmení­u á dögunum. Engu að sí­ður var samþykktum um það mál slegið upp sem stærstu fréttum fundarins á sí­num tí­ma.Þetta hlýtur að kalla á að einhverjir fjölmiðlamenn sökkvi sér ofan í­ samþykktir fundarins …

Jane Ledsom

Jane Ledsom er ung og efnileg söng- og leikkona í­ Bretlandi. Um hana má fræðast hér. Jane er gallharður aðdáandi Luton Town, samanber netfangið hennar: thehappyhatter@hotmail.com Nú er hún búin að senda frá sér nýtt lag, 30 down to zero – til stuðnings Luton í­ baráttunni í­ vetur. Titillinn ví­sar augljóslega í­ mí­nusstigin 30. Endilega …