ÓL-þrautin

Jæja, þá er að bresta á með Ólympí­uleikum. Því­ er tilvalið að efna til getraunar:

Hversu margir keppendur munu falla á lyfjaprófi meðan á leikunum stendur (ath. ekki eru taldir með þeir sem falla á lyfjaprófi áður en þeir hafa hafið keppni) – og hversu margir þeirra verða verðlaunahafar?

Ég giska á að 12 í­þróttamenn falli á prófinu, þar af 2 verðlaunahafar.