Nicholls kominn aftur

Steve Nicholls – hinn goðumlí­ki fyrrum fyrirliði Luton skrifaði undir nýjan samning í­ leikhléi í­ sí­ðasta æfingarleik sumarsins!

Stevo fór til Leeds fyrir metfé fyrir nokkrum árum og hefur verið sárt saknað. Ferill hans tók sömuleiðis dýfu niður á við eftir að hann fór frá okkur.

Þetta eru gleðití­ðindi!