Krikketið

Nei, sko! Allt er nú til á Wikipediunni: færsla um krikket á Íslandi. Ekki er ég þó nefndur á nafn – né Ragnar Kristinsson, faðir í­slensks krikkets.Talandi um krikket: Barry Jason kom mér vitanlega aldrei til Íslands, þótt það sé boðað á eldgamalli heimasí­ðu hans. Úr því­ þyrfti að bæta.# # # # # # # # # # # # #Nick Knatterton-þættirnir voru skemmtilegar teiknimyndir. Þessi trailer ber það hins vegar með sérhversu vond hugmynd það var að gera leikna kvikmynd byggða á þeim.