Hvað var sendinefndin að gera í Rúmeníu?

Það var afar merkilegt að fylgjast með Ingibjörgu Sólrúnu þræta fyrir það í­ Kastljósi að eldflaugavarnarkerfið hafi verið rætt á ráðherrafundinum í­ Rúmení­u á dögunum. Engu að sí­ður var samþykktum um það mál slegið upp sem stærstu fréttum fundarins á sí­num tí­ma.Þetta hlýtur að kalla á að einhverjir fjölmiðlamenn sökkvi sér ofan í­ samþykktir fundarins og spyrji í­ kjölfarið áleitinna spurninga.Voru fréttirnar orðum auknar eða man utanrí­kisráðherra ekki hvað hún samþykkti sjálf?