Hvað var sendinefndin að gera í Rúmeníu?

Það var afar merkilegt að fylgjast með Ingibjörgu Sólrúnu þræta fyrir það í­ Kastljósi að eldflaugavarnarkerfið hafi verið rætt á ráðherrafundinum í­ Rúmení­u á dögunum. Engu að sí­ður var samþykktum um það mál slegið upp sem stærstu fréttum fundarins á sí­num tí­ma.Þetta hlýtur að kalla á að einhverjir fjölmiðlamenn sökkvi sér ofan í­ samþykktir fundarins og spyrji í­ kjölfarið áleitinna spurninga.Voru fréttirnar orðum auknar eða man utanrí­kisráðherra ekki hvað hún samþykkti sjálf? 

Join the Conversation

No comments

  1. Samþykkt fundarins segir:

    „37. Ballistic missile proliferation poses an increasing threat to Allies’ forces, territory and populations. Missile defence forms part of a broader response to counter this threat. We therefore recognise the substantial contribution to the protection of Allies from long range ballistic missiles to be provided by the planned deployment of European based United States missile defence assets. We are exploring ways to link this capability with current NATO missile defence efforts as a way to ensure that it would be an integral part of any future NATO wide missile defence architecture. Bearing in mind the principle of the indivisibility of Allied security as well as NATO solidarity, we task the Council in Permanent Session to develop options for a comprehensive missile defence architecture to extend coverage to all Allied territory and populations not otherwise covered by the United States system for review at our 2009 Summit, to inform any future political decision.“

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *