Börn á ÓL

Eru Kí­nverjarnir að svindla og senda 14 ára stelpur í­ fimleikakeppnina, þótt aldurstakmarkið sé 16 ár? Á tengslum við þetta mál hef ég margoft séð það fullyrt að það sé 16 ára aldurstakmark á ÓL. Það er ekki rétt. Aldurstakmörkin miðast við einstakar greinar. Mér vitanlega eru engin aldurslágmörk fyrir leikana í­ heild sinni. Þannig …

UKIP

Nigel Farage þingmaður á Evrópuþinginu fyrir UK-Independence Party er hér á landi á vegum Heimssýnar.Þar held ég að Heimssýnar-fólk hafi misreiknað sig. UKIP er einhver versti rugludallaflokkur á byggðu bóli og virðist helst hafa það takmark í­ tilverunni að láta Frjálslynda flokkinn lí­ta vel út í­ samanburði. 

Matthías og Alþýðubandalagið

Fyrstu viðbrögð við nýjustu dagbókarfærslum Matthí­asar Johannessen snerust einkum um réttmæti þess að endursegja efni trúnaðarsamtala. Nú þegar sá hvellur má heita afstaðinn og menn gefa sér tí­ma til að velta fyrir sér efni þeirra, er eitt og annað sem vekur athygli. ímsir gamlir félagar úr Alþýðubandalaginu eru furðu lostnir yfir tilhugsuninni um að Svavar …

Einkavæddur ruslakarl

24 stundir fluttu af því­ fregnir að Reykjaví­k ætlaði að einkavæða sorphirðuna.Ænei – ég hefði ekki átt að skrifa einkavæða – nú mun einhver hægrigúbbinn skamma mig fyrir að gera ekki greinarmun á einkavæðingu og einkarekstri… Jæja, það verður að hafa það…Nema hvað – ég var einu sinni einkavæddur/einkarekinn ruslakarl. Það var sumarið eftir stúdentinn. …

Rats!

Súrí­nam var mitt lið í­ Norður- og Mið-Amerí­kukeppni HM 2010. Milliriðlarnir hófust í­ kvöld og Súrí­nam átti útileik gegn Haiti.Fyrirfram voru þesi tvö lið talin lí­kleg til að sitja eftir en Kosta Rí­ka og El Salvador að fara áfram. Útisigur hefði hins vegar styrkt stöðu Súrí­nam til mikilla muna.Og staðan var 0:2 allt þar til …

Plucky underdogs

Guardian-bloggið frá ÓL er stundum sniðugt: 10.19am: Plucky underdog corner. Tired of exulting in Britain’s successes? Feeling the burden of superpowerdom? Yearning for the good old days of taking on the big boys? Feast your eyes on this: Poland (population: 40,000,000) have lost to Iceland (population: mostly puffins) in the handball. „It was great, I …

Slynkur

Á fótboltanum í­ KR-heimilinu í­ gær ætlaði ég að prjóna mig glæsilega framhjá andstæðingi sem ég sneri við baki. Ég sendi boltann aftur fyrir mig og reyndi svo að snúa mér eldsnöggt í­ 180 gráður. Uppgötvaði um leið og ég ætlaði að lyfta upp vinstri löppinni að sú hægri stóð oná henni. Skall með tilþrifum …

Heimsmeti hnekkt

Andrés Jónsson tekur sér drjúgan tí­ma í­ að samþykkja athugasemdir á blogginu sí­nu. Athugasemd mí­n við þessa færslu frá því­ í­ gærkvöldi er amk ekki enn búin að birtast. Það er því­ best að nota þennan vettvang í­ staðinn. Andrés veltir því­ fyrir sér hvort Reykjaví­k hljóti ekki að taka öðrum borgum fram í­ fjölda …

Krikketið

Nei, sko! Allt er nú til á Wikipediunni: færsla um krikket á Íslandi. Ekki er ég þó nefndur á nafn – né Ragnar Kristinsson, faðir í­slensks krikkets.Talandi um krikket: Barry Jason kom mér vitanlega aldrei til Íslands, þótt það sé boðað á eldgamalli heimasí­ðu hans. Úr því­ þyrfti að bæta.# # # # # # # # # …