Á 24 stundum er sagt frá næsta kirkjugarði Reykvíkinga. Hann verður settur í norðurhlíðar Úlfarsfells með útsýni yfir Sundin og til Esjunnar.
Er það ekki dálítið sérstök hugsun að velja kirkjugarði stað þar sem útsýni er mikið? Væri ekki nær að koma slíkum garði fyrir í einhverri kvos þar sem gróðursæld er mikil?