Ísafjörður

Á miðvikudagsmorguninn fer ég til ísafjarðar á safnmannaþing. Þar með missi ég af leik Fram og FH, þar sem Framarar munu vinna frægan sigur.Nema… leikurinn verður reyndar í­ beinni útsendingu á Stöð 2 sport.Þá er spurningin – er sportbar á ísafirði þar sem vænta mætti að hægt væri að horfa á leikinn? íbendingar óskast í­ athugasemdakerfið.