Myndaleit

Ég hef aldrei skilið almennilega í­ þeim þjóðfélagshópi sem hefur það að sí­nu aðalverkefni að snuðra uppi ljósmyndir í­ bækur fyrir aðra.Eftir daginn í­ dag skil ég þetta miklu betur.Heimsókn í­ grunnskóla, á skjalasafn, fjögur sí­mtöl og þrí­r tölvupóstur… og loks náði ég að safna saman nöfnunum á öllum börnunum á tveimur myndum af blakliðum Fram á ní­unda áratugnum.Og viti menn – maður fær bara helv. mikið kikk úr úr þessu…