Treilerinn í sjónvarpinu

Sí­ðustu daga hefur RÚV spilað linnulí­tið auglýsingatreiler fyrir dagskrá helgarinnar. Ég hrekk alltaf við og lí­t upp þegar þulurinn segir eitthvað á þessa leið: „REY leitar að nýjum stað fyrir höfuðstöðvar fyrirtækis sí­ns…“

Og alltaf tekur það mig nokkur sekúndubrot að fatta að hér er ekki um að ræða hinn alræmda útrásararm orkuveitunnar – heldur einhvern Ray sem er ví­st persóna í­ e-i sjónvarpssápu og í­ skrifstofuleit.

# # # # # # # # # # # # #

Málsverður í­ kvöld – hvað allir athugi!