Matsfyrirtæki

íðan heyrði ég sögu af í­slensku fyrirtæki sem átti stóra eign sem það var að í­huga að selja. íður en ákvörðunin var tekin, vildi fyrirtækið láta meta eignina og hafði því­ samband við nokkur matsfyrirtæki til að taka að sér verkið.En það var sama við hverja var talað: allsstaðar voru svörin á sömu leið – fyrirtækin settu öll það skilyrði að þóknun þeirra yrði hlutfall af matsupphæðinni. Því­ hærra sem verðmatið yrði, því­ hærri yrði þóknunin. Um annað var ekki hægt að semja.Ef þessi saga er sönn (og ég hef enga ástæðu til að draga hana í­ efa) þá er þetta augljóslega galið kerfi.Â