Ókeypis inn!

Á tilefni af fyrsta vetrardegi verður ókeypis inn á Minjasafn Orkuveitunnar á morgun, laugardag, frá kl. 13-17.

Þetta er frábært tilboð.

Reyndar er ekki aðgangseyrir að safninu alla jafna – en það er samt aldrei slæmt að vera boðið frí­tt.

Á tilefni dagsins verður lí­ka opið í­ Rafheimum. Þar geta fjölskyldur mætt saman og fræðst um rafmagnið.

Ójá.