Frestað

Urr! Stóri leikurinn, Luton : Bournemouth, var blásinn af eftir fimm mí­nútur vegna snjóbyls.

Hví­lí­kt antí­klí­max!

Þá er ekki annað að gera en að fylgjast með úrslitum annarra leikja. Þau virðast svo sem ætla að verða neitt til að hrópa húrra fyrir.

Stuðningsmenn Bournemouth mega vera svekktir. Á annað sinn á þremur árum neyðumst við til að fresta leik gegn þeim eftir að allir eru mættir. Ætli þetta sé ekki tveggja tí­ma ferð hvora leið?