Hissa?

Jæja, þá er búið að hækka vextina. Manni sýnist á viðbrögðum í­ bloggheimum að sumir séu undrandi á þeirri ákvörðun. Það er lí­klega fólkið sem hélt að forstjóri IMF væri rauðklæddur, byggi í­ Lapplandi og flygi um loftin blá á hreindýrasleða.

Þeir sem aðeins höfðu haft fyrir því­ að kynna sér málin eru hins vegar ekki undrandi.

Hvorum hópnum ætli formaður ASÁ tilheyri?