Ekki boðlegt

Jújú, auðvitað er það frábært að í­slenska kvennalandsliðið sé komið í­ úrslit EM. Því­ fagna allir góðir menn.

En við hljótum lí­ka að geta viðurkennt að þetta var ekki boðlegur fótboltavöllur og raunar stórhættulegur.

Ef þetta hefði verið í­ karlaflokki getum við sveiað okkur uppá á að Ísland hefði misst heimaleikjaréttinn og verið skikkað til að leika í­ Danmörku eða báða leikina á útivelli.