Vakan

Um helgina verður haldin mikil dagskrá að Elliðavatnsbænum helguð minningu Einars Ben. Orkuveitan kemur að samkomunni, en ég verð fjarri góðu gamni.

Dagskráin heitir Einars vaka Ben.

Fí­nn titill – en samt get ég ekki stillt mig um að hugsa hvort betra hefði verið að nota titilinn: Einar s-vaka Ben!