Stuðningsyfirlýsingar

Allir sem fylgjast með fótbolta vita að það er koss dauðans fyrir þjálfara þegar stjórn viðkomandi félags sendir frá sér stuðningsyfirlýsingu. Þá er tí­mabært fyrir þjálfarann að fara að taka til á skrifborðinu.

Núna keppast hagfræðigúrúin við að lýsa því­ yfir að kapí­talisminn hafi aldrei staðið betur og framtí­ð hans sé björt…