Af öllu ruglinu og vitleysisgangnum í tengslum við bankahrunið, þá er mesta heimskan fólgin í öllum undirskriftarlistunum og myndasýningunum sem ætlað er að sannfæra umheiminn um að Íslendingar séu ekki hryðjuverkamenn. Hvaða apaketti datt þetta í hug? Hverju á það að breyta að birta ljósmyndir af börnum, konum, gamalmennum og friðsamlegum bændum eða sjómönnum? Bíddu, eru rökin …
Continue reading „Hættið þessu rugli – auðvitað eruð þið hryðjuverkamenn!“