Mótmæli gegn einstaklingi

Ekki mætti ég á Austurvöll í­ dag og get því­ ekki tekið þátt í­ umræðunum um það hvort fundarmenn voru fimmhundruð eða fjögurþúsund (sem mér skilst að séu lægstu og hæstu tölur). Reyndar hafði ég heyrt frá fólki sem þarna var að lí­klega lægi talan einhversstaðar í­ námunda við 2.000. Miðað við myndirnar í­ sjónvarpinu …

Áfram Austurríki!

Á dag verður kosið milli þriggja rí­kja um tvö laus sæti EvrópuÂ í­ öryggisráði SÞ. Eitt þessara framboða bera ef eins og gull af eir. Það er austurrí­ska framboðið. Austurrí­kismenn hafa um árabil verið öflugir forví­gismenn í­ baráttunni gegn kjarnorkuvopnum á vettvangi SÞ. Þeir hafa flutt fjölda tillagna og vakið verðskuldaða athygli sem talsmenn friðar og …

Shouse

Ég reyni að forðast að fylgjast með fréttum af körfubolta. Engu að sí­ður sí­ast alltaf eitthvað inn þegar maður hlustar á fréttirnar. Á morgun heyrði ég t.d. að í­ liði Stjörnunnar úr Garðabæ (sem mun vera eina í­þróttafélagið sem á lið í­ efstu deild karla í­ öllum fjórum boltaí­þróttunum – sem ég held að engir …

Ódýrt

Það er ekki allt dýrt á Íslandi Ein er sú þjónusta sem kostar lí­tið á skerinu – minna ef ég hef nokkru sinni skilið.Akstur flutningabí­lstjóra… Sendibí­lsstjórar og vörubí­lsstjórar eru hráódýrir á Íslandi, ef verðlagning annarra stétta er höfð í­ huga. Á dag fékk ég flutningabí­l heim. Hann var fullur af efni fyrir smiðina sem eru …

Til fyrirmyndar

Nýjasti sportbarinn í­ borginni er Bjarni Fel, við hliðina á Hressingarskálanum (þar sem Ömmukaffi var starfrækt til skamms tí­ma). Staðurinn hefur verið opnaður, en unnið er að því­ að setja upp Sky-sportpakkann, svo hann er ekki farinn að auglýsa sig upp að neinu viti ennþá. Sportbarir eru yfirleitt keimlí­kir í­ útliti. Fótboltatreyjur og -treflar hanga …

Leitin að Ólöfu…

Spæjarinn Stefán leysti enn eina ráðgátuna í­ dag. Á handritinu að Fram-bókinni er mynd af fyrsta og eina meistaraflokksliði Fram í­ kvennakörfubolta. Hún birtist í­ tí­maritinu Körfunni sí­ða árs 1976. Sá var galli á gjöf Njarðar að þar voru bara fornöfn leikmanna og þjálfara. Með því­ að hafa samband við gamla leikmenn, tókst að ná …