Þvingaður

Á sí­ðasta fundi miðnefndar SHA var rætt um kynningarmál. Miðnefndarmenn reyndust hafa tröllatrú á netinu fyrir hvers kyns auglýsingar og kynningar – þar á meðal Facebook, sem ég hef aldrei viljað koma nálægt.

Á kjölfarið var formaðurinn skikkaður til að stofna Facebook-sí­ðu, sem ég varð vitaskuld að hlýða.

Fyrir vikið er ég kominn á Facebook. Sem er hálfpartinn eins og að byrja að reykja á gamals aldri.

# # # # # # # # # # # # #

Tap gegn Southend í­ bikarkeppninni í­ gær. Skoruðum þó loksins mark eftir langvina markaþurrð.

Join the Conversation

No comments

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *