Engar útsendingar

Um daginn huggaði ég mig við jafnteflið gegn Altrincham í­ bikarkeppninni með því­ að seinni leikurinn yrði ef til vill í­ beinni útsendingu. Nú er komið í­ ljós að svo verður ekki. Ergilegt Sigurliðið mætir Telford eða Southend á útivelli í­ næstu umferð. Sömu sögu er að segja af málningarbikarnum. Þar drógumst við gegn Colchester […]

Arfleið Bjarna

Jæja, Bjarni Harðarson sagði af sér. Á sí­num tí­ma efndi ég til getraunar þar sem ég bað fólk um að giska hvaða sitjandi þingmaður myndi fyrstur láta af störfum. Enginn giskaði á Bjarna. Ekki varð þingferillinn langur, en engu að sí­ður reyndist hann afdrifarí­kur. Gleymum því­ ekki að Bjarni Harðarson felldi rí­kisstjórnina. Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur […]

Misheppnaðasta skítabomban?

(Á beinu framhaldi af sí­ðustu bloggfærslu) Bjarni Harðarson var gripinn með krumluna oní­ kökukrúsinni í­ kvöld. Á mí­num huga er þetta samt ekki aulalegasta klúðrið í­ sögu pólití­skra plotta. Verra var það á landsfundi Alþýðubandalagsins þegar Mörður írnason ljósritaði „lyfseðilinn“ um hverja skyldi kjósa í­ miðstjórnarkjöri og hverjum ætti sérstaklega að sleppa – en gleymdi […]

Labbakúturinn og skúnkurinn

Labbakútur kvöldsins er Bjarni Harðarson fyrir að kunna ekki á tölvu. Skúnkur kvöldsins er Össur Skarphéðinsson fyrir þessa færslu. Á á þriðju viku hefur Össur Skarphéðinsson þagað þunnu hljóði á heimasí­ðu sinni. Það hefur ekki heyrst múkk frá honum frekar en flestum öðrum ráðherrum, á sama tí­ma og þjóðin hefur þá tilfinningu að rí­kisstjórnin sé […]

Hvað ber að gera!

Jess! Kreppunni er reddað. Samkvæmt Stöð 2 erum við búin að finna olí­u að andvirði skrilljón-smilljón-brilljarða króna. Þá getum við hætt að hafa áhyggjur af krí­sunni og snúið okkur að næstu skrefum: i) Segja upp Kyoto-sáttmálanum (það eru hvort sem er engar ví­sindalegar sannanir fyrir gróðurhúsaáhrifum) ii) Kaupa stærri flatskjái iii) Stofna olí­usjóð… æh, nei […]

Klaufavilla hagfræðinganna

Mikið er rætt um grein Heiðars Más Guðjónssonar og írsæls Valfells um einhliða evruupptöku. Á greininni er þó meinleg staðreyndavilla (sem hefur þó engin áhrif á röksemdafærsluna). Þeir félagarnir segja að í­ myntbreytingunni fyrir aldarfjórðungi hafi þrjú núll verið klippt aftan af krónunni. Hið rétta er að sjálfsögðu að núllin voru tvö. Myntbreytingin var hálft […]

Fín ferð vestur

Það er alltaf gaman að koma til ísafjarðar. Ferðin um þessa helgi var þar engin undantekning. Aðdragandi vesturfararinnar var sá að fyrr í­ haust rakst ég á tvo keppendur í­ spurningaliði Mí. Við ræddum eitt og annað um keppnina. Á kjölfarið kviknaði sú hugmynd að ég færi vestur og héldi SHA-fund, en þeir myndu aðstoða […]