Vöggur

Óskaplega þarf lí­tið til að gleðja mann í­ seinni tí­ð.

Luton vann skí­talið Barnet á heimavelli, 3:1 – og ég er búinn að vera glaður eins og barn í­ allan dag.

Núna erum við komnir í­ mí­nus sjö stig (byrjuðum með mí­nus þrjátí­u).

Erum tí­u stigum á eftir Bournemouth (sem byrjaði með sautján stig í­ mí­nus).

Erum sautján stigum á eftir Grimsby.

Lí­ka sautján stigum á eftir Rotherham (sem byrjaði með sautján stig í­ mí­nus).

Tuttugu og einu stigi á eftir Barnet.

Og tuttugu og þremur stigum á eftir Chester.

Fjörutí­u prósent af mótinu búin. Það þýðir að við erum enn aðeins undir settu marki – en þó ekki mikið.

Næst er reyndar fjári erfiður leikur, Wycombe á útivelli – en Wycombe var fyrir daginn í­ dag eina taplausa liðið í­ deildarkeppninni.