Atorka

Fyrir 4-5 dögum dúkkaði jólatréshræ upp í­ götunni. Það hefur svo sí­ðustu sólarhringana verið að hrekjast eftir vindátt fram og aftur Skarphéðinsgötuna og niður Mánagötu.

Þetta kallar maður framtaksemi!

Einhver nágranninn hefur ákveðið að taka jólahreingerninguna strax í­ byrjun desember… og byrjað á að losa sig við tréð frá því­ í­ fyrra.