Föstudagsgetraun

Á gær var tilkynnt um ný götuheiti á Slippssvæðinu. Nöfnin sem þar urðu fyrir valinu eru dregin af hafinu og mismunandi heitum þess.

En nú er spurt: ein er sú gata í­ Reykjaví­k sem heitir eftir erlendum auðhring (þótt nafnið hafi verið í­slenskað). Raunar eru göturnar tvær sem heita eftir auðhringnum og eru þær samliggjandi.

Hver er auðhringurinn?