Ef íslenska Wikipedian ætlar að ná máli…

…þá verður hún að koma upp sí­ðum um mikilsverðustu atriði í­slenskrar sjónvarpssögu. Hér vantar sí­ður um:

* íramótaskaup (höfundar, leikarar, helstu einkenni)

* Stundina okkar (umsjónarmenn, -tuskudýr)

* Jóladagatalið (höfundar, leikarar, sýningarár)

* Tónlistarþætti (Skonrokk, Poppkorn – ár, umsjónarfólk)

* Lista yfir stakar í­slenskar sjónvarpsþáttaserí­ur (hvenær var „Þeytingur“ sýndur – hver sá um hann?)

Nú þarf einhver góður maður að verða við kallinu og byrja að skrá…