500

Á netmogganum var haft eftir löggunni að 200 manns hefðu mætt í­ Palestí­nu-mótmælin á Lækjartorgi.

Ví­sir og fréttastofa Bylgjunnar gerðu það sérstaklega að umfjöllunarefni að Össur Skarphéðinsson hefði mætt.

Ég sá ekki Össur og gekk þó hring í­ kringum mannfjöldann til að kanna hljóðburðinn (var að róta). Það eitt segir mér að það voru mun fleiri en 200 á svæðinu.

Ætli 500 hafi ekki verið nær lagi?

Join the Conversation

No comments

  1. Ég sá ekki Össur enda ekkert sérstaklega að leita að honum en ég sá Kolbrúnu Halldórs, Atla Gí­sla, Svandí­si Svavars, ílfheiði Ingadóttur, Systu, Ingólf A. Jóhannesson, Þorgerði Einars, Rannveigu Trausta, Einar Ólafsson og fleiri og fleiri skyldu í­haldsmiðlarnir vilja halda því­ til haga hverjir voru og hverjir ekki.

  2. Jú, mér finnst 500 hljóma sennilega. Ég sá Össuri bregða fyrir en sá engan úr upptalningunni hér að ofan nema Þorgerði Einars.

    Hvað hljóðið varðar þá heyrðist lí­tið fyrir umferðarhávaða ef staðið var nálægt Austurstrætinu.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *