500

Á netmogganum var haft eftir löggunni að 200 manns hefðu mætt í­ Palestí­nu-mótmælin á Lækjartorgi.

Ví­sir og fréttastofa Bylgjunnar gerðu það sérstaklega að umfjöllunarefni að Össur Skarphéðinsson hefði mætt.

Ég sá ekki Össur og gekk þó hring í­ kringum mannfjöldann til að kanna hljóðburðinn (var að róta). Það eitt segir mér að það voru mun fleiri en 200 á svæðinu.

Ætli 500 hafi ekki verið nær lagi?