…almannatengill að aðalatvinnu – myndi ég líklega kenna skjólstæðingum mínum að þegar maður er kallaður í sjónvarpið sem álitsgjafi um atburði líðandi árs, þá sé ekki töff að lesa svörin af blaði.
Leave a comment
Frábær Truflun vefur
…almannatengill að aðalatvinnu – myndi ég líklega kenna skjólstæðingum mínum að þegar maður er kallaður í sjónvarpið sem álitsgjafi um atburði líðandi árs, þá sé ekki töff að lesa svörin af blaði.
Og reyna þó að fela blaðið og líta laumulega á það öðru hvoru og vona að enginn sjái það.
Það hefði nú bara verið sniðugast að segja: „Ég er búinn að skrifa niður ……..“ svona af því þetta voru nafnarunur!
Þetta var alveg agalega hallærislegt.