Ef ég væri…

…almannatengill að aðalatvinnu – myndi ég lí­klega kenna skjólstæðingum mí­num að þegar maður er kallaður í­ sjónvarpið sem álitsgjafi um atburði lí­ðandi árs, þá sé ekki töff að lesa svörin af blaði.