Rýmkaður yfirvinnukvóti?

Miðað við umfang sumra þeirra mótmæla sem við höfum séð sí­ðustu daga og vikur, þá verður MJÖG fróðlegt að sjá hver djöfullinn á eftir að ganga á þegar Sjálfstæðisflokkurinn heldur landsfund sinn í­ Laugardalshöll.

Hvað ætli lögreglan reikni með að vera með mikinn viðbúnað? Mun Sjálfstæðisflokkurinn fá heilu götunum lokað í­ grennd við fundarstaðinn?