Leik frestað

Fjandinn… frost í­ Bretlandi og fyrir vikið var leiknum okkar gegn Chester í­ dag frestað.

Við sem vorum að fá um okkur þessa fí­nu grein í­ The Times.

Jæja, þá er ekki annað að gera en að fylgjast með úrslitum hinna liðanna. Spurning hvaða úrslit væru best hjá Barnet og Grimsby? Viljum við freista þess að draga Barnet með okkur í­ fallbaráttuna eða negla Grimsby enn frekar niður?

Uppfært: Það er ví­st óþarft að hafa áhyggur af Barnet – Grimsby í­ bráð, þeim leik hefur lí­ka verið frestað. Darlington – Bournemouth er því­ eini stórleikur dagsins.