Búllan

Vinnufélagar mí­nir hér í­ Orkuveitunni verðlaunuðu Hamborgarabúlluna fyrir bestu jólalýsinguna í­ Reykjaví­k.

Það gleður mig, enda finnst mér skreytingarnar á Hamborgarabúllunni sérlega velheppnaðar – einkum myndin á horninu, sem sýnir jólasvein sem náði ekki beygjunni og er flattur út á vegginn…